4.12.2009 | 14:15
Sćngurföt eru líka handverk
Heimasaumuđ sćngurföt úr fínum efnum eru flott handverk
Ţau eru á Jólahandverksmarkađi HANDVERKS OG HUGVITS UNDIR HAMRI HVERAGERĐI
Sem er opin frá 13 til 18 um helgar.
Frá 16.Des er opiđ alla daga frá kl.13 og međan Bónus er opiđ í verslunarmiđstöđinni Sunnumörk Hveragerđi
Sjá nánar á Heimasíđu HandverkGalleri
Bílar og akstur | Breytt 17.12.2009 kl. 00:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.12.2009 | 13:51
Opiđ verđur á morgun fimmtudaginn 3. Des kl13
Ákveđiđ hefur veriđ ađ hafa aukaopnun á Jólahandverksmarkađi Handverks og hugvitd undir Hamri Hveragerđi fimmtudaginn 3. Des frá kl 13 og
Bílar og akstur | Breytt 17.12.2009 kl. 00:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.12.2009 | 13:30
Renndar skálar á jólahandverksmarkađi
Skál sem rennd er eins og sveppur úr grenitré er fallega gerđ eftir Kristján Jónsson. Skálin ásamt fjölda fallegra hluta fást á Jólahandverksmarkađi Handverks og hugvits undir Hamri Hveragerđi. Markađurinn er í Verslunarmiđstöđinni Sunnumörk Hveragerđi. Opiđ er frá kl. 13 og eins lengi og Bónus
Bílar og akstur | Breytt 17.12.2009 kl. 00:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.11.2009 | 17:38
Bláberjate er líka hugvit
Á jólamarkađi Handverks og hugvits undir Hamri Hveragerđi er margt ađ sjá og fá. Ţar eru ungir brćđur sem bjóđa jurtate og olíur sem eiga rćtur ađ vestan frá Bíldudal.Bláberjateiđ er frábćrt
Bílar og akstur | Breytt 17.12.2009 kl. 00:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.11.2009 | 12:03
Jólahandverksmarkađur í sunnumörk gengur ljómandi vel
Jólahandverksmarkađur Handverks og hugvits undir Hamri Hveragerđi í Sunnumörk gengur ljómandi vel. Ţar er á bođstólum fjöldin allur af listmunum.
Bílar og akstur | Breytt 17.12.2009 kl. 00:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.11.2009 | 15:44
Jólahandverksmarkađur Handverks og hugvits undir hamri Hveragerđi
Jólahandverksmarkađur Handverks og hugvits undir hamri Hveragerđi verđur settur upp Sunnumörk 20.nóvember. Gert er ráđ fyrir 11 til 12 borđum ţar af 2 til 3 borđum á miđju gólfi inni í bilinu Ţar sem viđ vorum í fyrra . Hvert borđ má vera lengst 180 x 80cm breitt. Fjarlćgđ frá vegg er mest 180cm.
Ţáttökugjald fyrir ţennan hluta er kr.8.000
Borđ geta veriđ frammi á gangi og veriđ tekinn inn á kvöldin mest 6 til 8 stk. ţáttökugjald er Kr. 5.000
Borđ á gangi 1 dag kr.1000. 1 helgi 2500kr
Opiđ verđur 20.nóvember frá kl 13 til 18.30 ( eins og Bónus) 21.nóv. og 22nóv.. 13 til 18 30.
27.nóv. 28.nóv. 29.nóv. Frá 13 til 18 30.
4.des. 5.des og 6.des. sami tími og Bónus 13 til 18 30.
10.des 11. des 12. Des og 13. des til frá kl.13 til 18 30
16.des til og međ 23.des frá kl 13 og sami tími og Bónus
Opnunartími gćti breyst ţegar nćr dregur jólum.
Ţađ má reikna međ ađ margir verđi um plássin, félagsmenn ganga fyrir.
Fyrstur sćkir fyrstur fćr.
Skráning á ţátttöku er hjá Ármanni Ćgi armannma@simnet.is og í síma 862-4949
Pöntun á nafnspjöldum er hjá rakel@rakel.is
25.8.2009 | 10:33
Margir á Blómstrandi dögum
Ţeir eru margir sem ćtla ađ selja handverk sitt og heimilisiđnađ á Blómstrandi dögum í Hveragerđi og koma víđa ađ. Á myndini hér viđ hliđina er armband ( handstúka-ur) úr ull og silki.
Sjá nánar á www.HandverkGalleri.is og
www.Hveragerđi .is
Bílar og akstur | Breytt 26.8.2009 kl. 15:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.8.2009 | 13:29
Blómstrandi dagar
Á Blómstrandi dögum í Hveragerđi laugardaginn 29. ágúst frá kl 13 til 18 og sunnudaginn 30.ágúst frá kl 12 til 16 verđur Handverk og hugvit undir Hamri Hveragerđi međ söluborđ í anddyri Grunnskólans. Ţar verđur handverks og heimilisiđnađur, nýtt grćnmeti og ýmiskonar heimilisiđnađur . Nánari upplýsingar á www.Handverkgalleri.is og www.Hveragerđi.is
Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 20:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.8.2009 | 15:10
Rótarklukka
Rótarklukkurnar hans Kristjáns Jónssonar eru hugmyndaríkar og sniđugt handverk. Kristján sćkir rćturnar međal annars í Haukadalsskóg og í húsagarđa ţurrkar ţćr og sker til útkoman er frábćr. Klukkurnar hans Kristjáns seljast vel.
Ţćr eru á Menning hugvit og handverk Breiđumörk 24
opiđ er til 9. ágúst.
www.HandverkGalleri.is
3.8.2009 | 11:28