5.11.2009 | 15:44
Jólahandverksmarkaður Handverks og hugvits undir hamri Hveragerði
Jólahandverksmarkaður Handverks og hugvits undir hamri Hveragerði verður settur upp Sunnumörk 20.nóvember. Gert er ráð fyrir 11 til 12 borðum þar af 2 til 3 borðum á miðju gólfi inni í bilinu Þar sem við vorum í fyrra . Hvert borð má vera lengst 180 x 80cm breitt. Fjarlægð frá vegg er mest 180cm.
Þáttökugjald fyrir þennan hluta er kr.8.000
Borð geta verið frammi á gangi og verið tekinn inn á kvöldin mest 6 til 8 stk. þáttökugjald er Kr. 5.000
Borð á gangi 1 dag kr.1000. 1 helgi 2500kr
Opið verður 20.nóvember frá kl 13 til 18.30 ( eins og Bónus) 21.nóv. og 22nóv.. 13 til 18 30.
27.nóv. 28.nóv. 29.nóv. Frá 13 til 18 30.
4.des. 5.des og 6.des. sami tími og Bónus 13 til 18 30.
10.des 11. des 12. Des og 13. des til frá kl.13 til 18 30
16.des til og með 23.des frá kl 13 og sami tími og Bónus
Opnunartími gæti breyst þegar nær dregur jólum.
Það má reikna með að margir verði um plássin, félagsmenn ganga fyrir.
Fyrstur sækir fyrstur fær.
Skráning á þátttöku er hjá Ármanni Ægi armannma@simnet.is og í síma 862-4949
Pöntun á nafnspjöldum er hjá rakel@rakel.is
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.